Hér eru allar þær þjónustur sem við bjóðum uppá. Það er hægt að velja eina eða búa til bland í poka. Verð fara eftir stærð verkefnis og við rukkum einungis eftir verkefnum ekki tímaramma. Með þeim hætti getum við boðið uppá bestu verðin.
Hygge Email spjall!
Ertu að drukkna úr emailum? Hygge Hello teymið getur svarað öllum emailum með persónulegum hætti á methraða!
Rafrænn aðstoðarmaður sem sér um allt frá því að skipuleggja dagatalið þitt, sjá um fundabókanir, hringja símtöl og margt fleira sem þér vantar aðstoð við!