top of page
Untitled design_edited.png

Hygge Email spjall!

Hversu miklum tíma eyðir þú í að svara tölvupóstum á dag?

Fyrir flesta fyrirtækjaeigendur getur það verið klukkutímar á viku – tími sem mætti nýta í að byggja upp viðskiptin, sinna viðskiptavinum eða einbeita sér að verkefnum sem skipta raunverulega máli.

 

Með Hygge Hello færðu teymi sem sér alfarið um tölvupóstinn þinn. Við svörum öllum erindum hratt, persónulega og faglega – alveg eins og þú myndir gera sjálf(ur).


Dæmi 1: Smáfyrirtæki í þjónustugeiranum sem fékk daglega 40–50 tölvupósta gat sparað yfir 10 klst. á viku þegar við tókum yfir samskiptin. Eigandinn gat loksins einbeitt sér að verkefnunum sem skiluðu tekjum í staðinn fyrir að sitja fastur í pósthólfinu.

Dæmi 2: Annað fyrirtæki sem vildi tryggja hlýlegt og persónulegt svar til allra viðskiptavina fékk jákvæðari umsagnir og betri endurkomu viðskiptavina eftir að við tókum við email-samskiptunum.

Með því að fá okkur inn færðu:

  • Tímafrelsi: Minni tími í pósthólfinu, meiri tími í að reka fyrirtækið.

  • Fagleg svör: Við tryggjum að allir viðskiptavinir fái fljót og persónuleg svör.

  • Hugarró: Þú þarft ekki lengur að hafa áhyggjur af því að missa af mikilvægum skilaboðum.

1_edited.png

Hygge Hello ehf.

kt: 621021-0790

Netfang: info@hyggehello.is

​Sími: +45 22 23 03 19

VERTU Í BANDI

24/7

Vinnutími

  • TikTok
  • Facebook
  • Linkedin
  • Instagram

FYLGDU OKKUR

bottom of page